Chanel N°5

Chanel N°5

Færslan er unnin í samstarfi við Chanel á Íslandi Það hefur komið fram nokkrum sinnum bæði hér á blogginu og Instagraminu að ég elska ilmvötn, elska allt við þau og sérstaklega sögurnar bakvið ilminn, glasið, innblásturinn... í raun bara allt. Ég er alæta á ilmvötn og get notað ótrúlega marga ólíka ilmi, það er fátt [...]

Það elska allir fallegt glow..

Það elska allir fallegt glow..

Ég fæ aldrei nóg af fallegum ljómavörum, ég farða mig nánast aldrei nema nota einhverja ljómavöru. Þessa dagana hef ég minnkað töluvert allar púður ljóma en verið mest að nota kremkenndar vörur, ég á mínar nokkrar uppáhald sem ég gríp orðið alltaf í, svona klassískar vörur. Einnig hef ég verið að prófa nýjar vörur síðustu [...]

CHANEL LES BEIGES

CHANEL LES BEIGES

** Vöruna fékk höfundur að gjöf Ég var frekar sein á þessa lest (eins og svo margar aðrar stundum) en ég var afar spennt fyrir þessum farða eftir að ég sá nokkrar stelpur dásama honum á Instagram. Ég fékk loks að prufa og fór þá að skilja vel allt hæpið í kringum hann. Farðinn hefur [...]

Góðir farðahreinsar

Góðir farðahreinsar

Ég hef skrifað áður um andlitshreinsun og útskýrt vel orðið "tvíhreinsun" en mig langar að fara nánar í það að nefna góða farðahreinsa. Það gerir lítið gagn að tvíhreinsa húðina ef þú nærð ekki að þrífa farðann almennilega af, annars fer næsta hreinsun eingöngu í það að þrífa restina af farðanum af og húðin verður [...]