
Færslan er unnin í samstarfi við Clarins á Íslandi Mér finnst fátt betra en að taka mér góðann tíma inn á baði eftir sturtu og dekra við líkamann, andlitið og sálina. Maður fer einhvern veginn svo yfirvegaður að sofa og vaknar svo ferskur. Það hefur verið strangur siður hjá mér að setja á mig líkamsolíu [...]