Clarins tonic

Clarins tonic

Færslan er unnin í samstarfi við Clarins á Íslandi Mér finnst fátt betra en að taka mér góðann tíma inn á baði eftir sturtu og dekra við líkamann, andlitið og sálina. Maður fer einhvern veginn svo yfirvegaður að sofa og vaknar svo ferskur. Það hefur verið strangur siður hjá mér að setja á mig líkamsolíu [...]

CLARINS – TOTAL EYE LIFT

CLARINS – TOTAL EYE LIFT

** vörurnar fékk höfundur að gjöf Ég hef lengi vel verið hrifin af Clarins húðvörunum en þær hafa altlaf hentað mér fullkomlega. Fyrir fáeinum vikum kom nýtt augnkrem frá Clarins á markaðinn. Umbúðirnar einar og sér öskruðu á mig svo fallegar eru þær. Ég hef orðið mjög pikký á augnkrem, ástæðan er sú að augnsvæðið [...]

TAX FREE

TAX FREE

Mér finnst svo gaman að lesa Tax Free lista hjá öðrum, hvað þau mæla með eða hvað þeim langar í - ég ákvað að slá til að búa til slíkann lista og sameina bæði vörur sem ég mæli með að nýta afsláttinn í og vörur sem ég gæti hugsað mér að kaupa mér sjálf. Smashbox [...]

Clarins Instant Concealer

Clarins Instant Concealer

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Þessi færsla hafði verið vistuð í "Draft" einhverju áður en ég tók mér pásu frá blogginu. Mér fannst samt tilvalið að pósta henni ári síðar vegna ég er enn að nota þessa vöru daglega og er hún í miklu uppáhaldi hjá mér ! Clarins Instant Concealer.Þessi hyljari er [...]