Sólarvarnir ! Af hverju eigum við að nota þær??

Sólarvarnir ! Af hverju eigum við að nota þær??

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Ég held ég hafi nokkrum sinnum komið að því bæði hér og á Instagram hvað sólarvörn er mikilvæg. Sorglegt að segja frá því en mér finnst ég þekkja allt of marga búsetta hér á Íslandi sem eru ekki nógu duglegir við að nota sólarvörnina þegar hitinn fer hækkandi [...]