Heilbrigður ljómi í boði Biotherm

Heilbrigður ljómi í boði Biotherm

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Þegar ég sá þessa vöru fyrst vissi ég að mig langaði strax að prófa hana. Ég er mjög hrifin af serumi og öðrum sambærilegum vörum sem hámarka virkni kremanna minna, vinna dýpra í húðinni og veita húðinni minni eitthvað extra sem henni þarfnast. Biotherm Aqua Glow Super Concentrate [...]