Hvað gerir C-Vítamín fyrir húðina?

Hvað gerir C-Vítamín fyrir húðina?

C-vítamín er algjört undur fyrir húðina okkar. Margir skilja ekki alveg hvað vítamínið gerir fyrir húðina okkar og í hvaða tilgangi sé gott að nota húðvörur sem innihalda C-vítamín C-vítamín gefur húðinni mikil og góð andoxunarefni. Séu húðvörur bornar á húð sem innihalda vítamínið mun það hafa góð áhrif á húðfrumurnar og hafa rannsóknir sýnt [...]