Essence… hvað er það??

Essence… hvað er það??

* Vöruna fékk höfundur að gjöf *English below Lotion eða Essence (heitir í raun báðum nöfnum) er mjög vanmetin vara að mínu mati. Ég held að þetta sé vara sem ekki margir þekkja og vita ekki hvaða tilgangi hún gegnir, hún er samt ómissandi í húðrútínu. Ég hafði heyrt um þessa vöru þegar ég kynnti [...]