
** Vöruna fékk höfundur að gjöf Ég var frekar sein á þessa lest (eins og svo margar aðrar stundum) en ég var afar spennt fyrir þessum farða eftir að ég sá nokkrar stelpur dásama honum á Instagram. Ég fékk loks að prufa og fór þá að skilja vel allt hæpið í kringum hann. Farðinn hefur [...]