Farðar – Topp listinn minn

Farðar – Topp listinn minn

Vörur sem höfundur fékk að gjöf eru merktar ** Ég hef ótrúlega gaman að prufa nýja farða og finnst ómetanlegt þegar ég finn farða sem ég gjörsamlega elska ! Ég er dugleg að skipta um farða eftir hvernig skapi ég er í hvern daginn en ég á þó nokkra sem ég verð alltaf að eiga [...]