Froðurhreinsar án SLS

Froðurhreinsar án SLS

SLS eða Sodium Lauryl Sulfate er innihaldsefni sem finnst gjarnan í tannkremum, handsápu, sjampó og andlitshreinsum. Það finnst í fjölmörgum hreinsivörum sem freyða en þetta innihaldsefni er gjarnan bætt við vörurnar svo þær geti haft freyðandi áhrif. Þetta innihaldsefni er ekki bara freyðandi heldur getur það haft mjög þurrkandi áhrif á húðina. Freyðandi andlitshreinsar eru [...]