NÝTT frá GlamGlow

NÝTT frá GlamGlow

** Vöruna fékk höfundur að gjöf Það er alltaf svo ótrúlega skemmtilegt að fylgjast með nýjungunum frá Glamglow. Ég man ég kynntist merkinu fyrst fyrir rúmum 6 árum þegar ég sá Nicole Guerriero fjalla um þá. Eftir það var ekki aftur snúið. SUPER línan heldur áfram að stækka hjá merkinu en hún hefur verið svo [...]

Hvað gerir C-Vítamín fyrir húðina?

Hvað gerir C-Vítamín fyrir húðina?

C-vítamín er algjört undur fyrir húðina okkar. Margir skilja ekki alveg hvað vítamínið gerir fyrir húðina okkar og í hvaða tilgangi sé gott að nota húðvörur sem innihalda C-vítamín C-vítamín gefur húðinni mikil og góð andoxunarefni. Séu húðvörur bornar á húð sem innihalda vítamínið mun það hafa góð áhrif á húðfrumurnar og hafa rannsóknir sýnt [...]

INSTAMUD & GlamGlow Favorites

INSTAMUD & GlamGlow Favorites

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Dagana 14-20.mars eru GlamGlow x Smashbox kynningar í Hagkaup Kringlu og Smáralind. Í boði er 20% afsláttur af öllum vörum í merkjunum þessa daga og fannst mér tilvalið að deila með ykkur mínum uppáhalds GlamGlow vörum. Ég hefði auðveldlega geta nefnt þær allar þar sem ég er mikill [...]

Andlitshreinsun með GlamGlow

Andlitshreinsun með GlamGlow

* Vörurnar fékk höfundur að gjöf *   // English below Ert þú dugleg/duglegur að hreinsa húðina þína? Kvölds og morgna? Það er svo ótrúlega mikilvægt fyrir okkur að hefja daginn með hreina húð og fara sofa með hreina húð. Húðin okkar verður fyrir skemmdum og eldist hraðar ef við erum ekki dugleg að hugsa um [...]