Mínir mest notuðu varalitir atm

Mínir mest notuðu varalitir atm

Ég er afar einföld þegar kemur að varalitum og er ekki mikið fyrir bjarta eða áberandi liti. Af og til reyni ég að nota rauða varaliti en ég held að óöryggið í mér sé enn til staðar svo ég geti rokkað þá heilan dag, mér finnst ég einhvern alltaf verða að laga mig og laga [...]

Af hverju baka ég augabrúnirnar?

Af hverju baka ég augabrúnirnar?

Ég gjörsamlega elska lítil trix sem hreinlega geta breytt svo miklu fyrir mann ! Ég er með blandaða til olíukennda húð og augabrúnirnar eru engin undantekning. (já augabrúnir geta líka verið olíukenndar)Ég hef lengi vel dílað við olíukenndar augabrúnir og ég fer reglulega í plokkun og litun en dagsdaglega fylli ég inn í þær. Ég [...]