
** Vöruna fékk höfundur að gjöf Ég elska Guerlain. Ég elska allt við Guerlain. Húðvörurnar, snyrtivörurnar, lyktina, virknina, söguna. Já bara allt ! Fyrir nokkrum vikum fékk ég forskot á sæluna og ég fékk að gjöf nýjung sem ég hef beðið eftir að deila með ykkur en hún er nú loks mætt í búðir ! [...]