Hárið mitt

Hárið mitt

Ég fæ mjög oft spurningar út í hárið mitt. Hvert ég fer, hvað ég nota, hvernig ég næ að halda því heilbrigðu þrátt fyrir að lita það osfrv.. Ég hef verið hjá sömu stelpunni í örugglega rúm 10 ár núna ! Hún og nánast enginn annar fær að snerta á mér hárið. Ég treysti henni [...]