Andlitshreinsar og Tvíhreinsun

Andlitshreinsar og Tvíhreinsun

Lykilatriði að góðri húð er andlitshreinsun. Ég hef hitt allt of marga sem telja sér trú (oftast vegna fáfræði) að andlitshreinsun sé ekkert svo mikilvæg. Að anditið þeirra sé ekkert svo skítugt. Trúið mér, andlitið okkar allra er svo skítugt eftir daginn. Umhverfisþættir, mengun, skítugar hendur í andlitinu og ekki láta mig byrja á símanum [...]

Origins Mega- Mushroom

Origins Mega- Mushroom

* Vörurnar fekk höfundur að gjöf * Ég held mikið upp á Origins húðvörurnar en ég kynntist þeim fyrir nokkrum árum. Origins er þekkt fyrir hve hreinar og vandaðar vörurnar þeirra eru. Þeir taka allt það besta úr náttúrunni og plöntum og nýta þá eiginleika í vörum sínum. Origins er án Parabens, Phthalates, Propylene Glycol, Mineral Oil, Paraffinog innihaldsefnum tengd dýrum [...]

Shiseido Waso Quick Gentle Cleanser

Shiseido Waso Quick Gentle Cleanser

*Vöruna fékk höfundur að gjöf* Þið sem fylgið mér á Instagram ættu að vera búin að taka eftir því að ég á mér eitt snyrtivörumerki sem ég held mikið upp á og hef gert lengi.  Þegar kemur að vörum frá Shiseido þá verð ég veik !Ástæðan fyrir því er einföld. Ég hef prufað svo margar [...]