
Ég er afar einföld þegar kemur að varalitum og er ekki mikið fyrir bjarta eða áberandi liti. Af og til reyni ég að nota rauða varaliti en ég held að óöryggið í mér sé enn til staðar svo ég geti rokkað þá heilan dag, mér finnst ég einhvern alltaf verða að laga mig og laga [...]