
** Vöruna fékk höfundur að gjöf** Ég man þegar ég kynntist fyrst Nip+Fab, þá var úrvalið í No Needle Fix línunni lítið spennandi. Í dag er ég ekkert smá spennt að sjá hvað línan er búin að stækka mikið! Ég er aðeins að prufa mig áfram með vörurnar og enn sem komið er lýst mér [...]