Uppáhalds með Shiseido

** Stjörnumerktar vörur fékk höfundur að gjöf ** Að velja mínar uppáhalds Shiseido vörur var ekki auðvelt og sátu margar góðar vörur eftir sem mig langaði að ræða um. Listinn er samt mjög fljótur að breytast vegna Shiseido er mjög flott að því leitinu hvað þau eru dugleg að þróa vörurnar sínar enn frekar og [...]

Double Serum – Clarins

Double Serum – Clarins

Serum er ómissandi skref í góðri húðrútínu og að finna gott serum er ómetanlegt. Serum hefur virkari innihaldsefni en rakakremin, þau ganga dýpra í húðina en kremin okkar gera og veita okkur þannig meiri virkni. Serum skal alltaf nota á eftir hreinsun og á undan rakakreminu, kvölds og morgna. Double Serum frá Clarins er serum [...]

Teen Skin Fix – Nip+Fab

Teen Skin Fix – Nip+Fab

** Vöruna fékk höfundur að gjöf** Ég kynntist Nip+Fab fyrir nokkrum árum þegar ég vann á snyrtistofu og las mér örlítið til um þær á sínum tíma. Ég prufaði nokkrar vörur og heillaðist algjörlega þar sem þær eru bæði ódýrar, ótrúlega virkar og árangurinn er sýnilegur mjög hratt. Vörulínur Nip+Fab hafa mismunandi eiginleika eftir hvað húðin [...]

Sólarvörn & litað dagkrem – Origins

Sólarvörn & litað dagkrem – Origins

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Þegar ég hugsa til baka um alla ljósatímana sem ég fór í, öll sólböðin sem ég lá í með það að markmiði að verða sem brúnust, löðrandi í olíu og spá ekki í sólarvörn.... ég fæ hroll ! Ég vildi ég hefði byrjað fyrr að vera meðvitaðri um [...]