Shea Baby – Fallegasta barnalínan

Shea Baby – Fallegasta barnalínan

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Það er löngu orðið ljóst að ég elska L'occitane vörurnar. Ég elska ekki aðeins hvað vörurnar eru dásamlegur heldur líka vörumerkið, hversu hreint það er, duglegt að gefa til baka, annt um jörðina og náttúruna og svo lengi mætti telja. L'occitane á Íslandi gaf mér svo fallega gjöf [...]

Uppáhalds með Shiseido

** Stjörnumerktar vörur fékk höfundur að gjöf ** Að velja mínar uppáhalds Shiseido vörur var ekki auðvelt og sátu margar góðar vörur eftir sem mig langaði að ræða um. Listinn er samt mjög fljótur að breytast vegna Shiseido er mjög flott að því leitinu hvað þau eru dugleg að þróa vörurnar sínar enn frekar og [...]

L’Occitane // Gjafaleikur

L’Occitane // Gjafaleikur

Ég kynntist L'Occitane almennilega ekki fyrir svo löngu, ég sökk mér djúpt í lesefni um merkið sjálft og framlög þeirra í góðargerðastörfum sem þau standa fyrir. Eftir að hafa prufað svo fleiri vörur þá gat ég lítið annað en heillast enn frekar. Almond Sturtuolían er t.d mín uppáhalds vara og orðin nauðsynjavara hér á heimilinu [...]

My Clarins

My Clarins

Mér var boðið á svo órúlega skemmtilega kynningu í gær en Clarins var að kynna nýja línu sem ber nafnið My ClarinsÉg var ótrúlega spennt að fá boð á kynninguna enda Clarins ótrúlega flott og vandað merki. My Clarins er hönnuð með það í huga að vera mjög náttúruleg, hrein og henta húðtýpum á aldrinum 18-30 [...]