
** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Það er löngu orðið ljóst að ég elska L'occitane vörurnar. Ég elska ekki aðeins hvað vörurnar eru dásamlegur heldur líka vörumerkið, hversu hreint það er, duglegt að gefa til baka, annt um jörðina og náttúruna og svo lengi mætti telja. L'occitane á Íslandi gaf mér svo fallega gjöf [...]