Verndaðu og nærðu hárið með Moroccanoil

Verndaðu og nærðu hárið með Moroccanoil

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Þegar litið er í skúffuna þar sem ég geymi hárvörurnar mínar, það fer ekki á milli mála hvað uppáhalds hárvörumerkið mitt er. Ég hef notað vörurnar frá Moroccanoil í ágætan tíma núna, mér finnst ótrúlega gaman að prufa önnur merki, aðrar týpur af sambærilegri vöru og sjá hvort [...]

Hydration vs. Smooth – Moroccanoil

Hydration vs. Smooth – Moroccanoil

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf** Í samstarfi við Morocconoil á Íslandi fékk ég að prufa tvær gerðir af sjampó og næringu hjá merkinu. Ég er búin að vera föst í sama sjampóinu og sömu næringunni í mörg ár og líkar mjög vel EN mig var farin að langa að prófa eitthvað nýtt og sjá [...]