
** Stjörnumerktar vörur fékk höfundur að gjöf ** Ég er sífellt að prufa nýjar vörur, uppgötva eitthvað nýtt og mér finnst fátt skemmtilegra en að mæla með þeim vörum sem hafa virkað vel fyrir mig og af hverju. Ég er einnig alltaf hreinskilin varðandi þær vörur sem ég hef fengið að gjöf en ég tala [...]