Andrea Maack – SMART

Andrea Maack – SMART

Á dögunum fékk ég sendan til mín mjög skemmtilegan pakkaJújú þið vitið orðið flest að ég er algjör ilmvatns perri, ilmurinn, flöskurnar, sögurnar bakvið ilminn - þetta er allt bara svo skemmtilegt. Andrea Maack spjallaði við mig á Instagram og bauð mér að prufa ilminn sinn SMART. Ég var núþegar búin að sjá ilminn hennar [...]

TAX FREE

TAX FREE

Mér finnst svo gaman að lesa Tax Free lista hjá öðrum, hvað þau mæla með eða hvað þeim langar í - ég ákvað að slá til að búa til slíkann lista og sameina bæði vörur sem ég mæli með að nýta afsláttinn í og vörur sem ég gæti hugsað mér að kaupa mér sjálf. Smashbox [...]

So Scandal !

So Scandal !

Jean Paul Gaultier er einn af mínum uppáhalds ilmvatnshönnuðum! Hann býr ekki bara til dásamlega ilmi heldur er hann duglegur að sjokkera allan með djörfum pakkningum, hugmyndum og "concepti" í hvert skipti með nýjum ilmi. Mér finnst alltaf svo spennandi að vita þegar hann er að gefa út nýjan ilm og sjá hvað hann gerir [...]

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Mánaðarlegi óskalistinn er mættur ! Í samkomubanninu hef ég legið töluvert lengur yfir tölvunni og skoðað allskonar snyrti og húðvörur. Lesið mér til um ný merki, innihaldsefni og fleira. Óskalistinn er orðinn mjög langur en ég elska að skrifa niður allt sem heillar mig strax - ég tek mér yfirleitt svo lengri tíma síðar að [...]