Andrea Maack – SMART

Andrea Maack – SMART

Á dögunum fékk ég sendan til mín mjög skemmtilegan pakkaJújú þið vitið orðið flest að ég er algjör ilmvatns perri, ilmurinn, flöskurnar, sögurnar bakvið ilminn - þetta er allt bara svo skemmtilegt. Andrea Maack spjallaði við mig á Instagram og bauð mér að prufa ilminn sinn SMART. Ég var núþegar búin að sjá ilminn hennar [...]