So Scandal !

So Scandal !

Jean Paul Gaultier er einn af mínum uppáhalds ilmvatnshönnuðum! Hann býr ekki bara til dásamlega ilmi heldur er hann duglegur að sjokkera allan með djörfum pakkningum, hugmyndum og "concepti" í hvert skipti með nýjum ilmi. Mér finnst alltaf svo spennandi að vita þegar hann er að gefa út nýjan ilm og sjá hvað hann gerir [...]