So Scandal !

So Scandal !

Jean Paul Gaultier er einn af mínum uppáhalds ilmvatnshönnuðum! Hann býr ekki bara til dásamlega ilmi heldur er hann duglegur að sjokkera allan með djörfum pakkningum, hugmyndum og "concepti" í hvert skipti með nýjum ilmi. Mér finnst alltaf svo spennandi að vita þegar hann er að gefa út nýjan ilm og sjá hvað hann gerir [...]

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Mánaðarlegi óskalistinn er mættur ! Í samkomubanninu hef ég legið töluvert lengur yfir tölvunni og skoðað allskonar snyrti og húðvörur. Lesið mér til um ný merki, innihaldsefni og fleira. Óskalistinn er orðinn mjög langur en ég elska að skrifa niður allt sem heillar mig strax - ég tek mér yfirleitt svo lengri tíma síðar að [...]