KEVIN MURPHY: HÁRIÐ FÉKK NÝTT LÍF

KEVIN MURPHY: HÁRIÐ FÉKK NÝTT LÍF

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf Eftir meðgönguna mína þá fór ég að fá mikið hárlos, ég upplifiði ekki svona mikið hárlos af fyrri meðgöngu en ég var gjörsamlega að tryllast á hárum út um allt. Ekki nóg með það þá byrjaði ég að fá rosalegan kláða og viðkvæmni í hárið. Ég er týpa sem [...]