Mínar mest notuðu vörur frá Kevin.Murphy

Mínar mest notuðu vörur frá Kevin.Murphy

Færslan er skrifuð í samstarfi við Kevin.Murphy Ég þráði mikla breytingu um daginn og ákvað að klippa verulega af því þegar ég fór síðast í klippingu og klippti á mig líka styttri topp. Tók smá stund að venjast og læra að vinna með toppinn en ég er mjög ánægð með breytinguna. Ég alltaf að reyna [...]

BLOW.DRY Með Kevin.Murphy

BLOW.DRY Með Kevin.Murphy

Færslan er unnin í samstarfi við Kevin.Murphy á Íslandi Ég fékk svo flottann PR pakka frá Kevin.Murphy og ég hef verið svo spennt að segja almennilega frá honum. Ég vildi gefa mér smá tíma (sem er ekki ólíkt mér) til að prófa vöruna og sérstaklega þessa þar sem ég þurfti að ná smá tökum á [...]

Kevin Murphy: Ég er obsessed !

Kevin Murphy: Ég er obsessed !

** Vörurnar eru gjöf. Mér finnst mjög gaman (eins og þið kannski mörg vitið orðið) að prófa nýjar vörur og hárvörur er engin undantekning þar. Ég hef lengi verið að nota sömu hárvörurnar og alltaf líkað mjög vel, eftir meðgönguna með Mikka þá breyttist hárið mitt töluvert og mér fannst ég ekki vera fá sömu [...]