
Færslan er skrifuð í samstarfi við Kevin.Murphy Ég þráði mikla breytingu um daginn og ákvað að klippa verulega af því þegar ég fór síðast í klippingu og klippti á mig líka styttri topp. Tók smá stund að venjast og læra að vinna með toppinn en ég er mjög ánægð með breytinguna. Ég alltaf að reyna [...]