
AHA sýrurnar eru nokkrar en ég mun ekki koma til með að skrifa um þær allar (sumar eru lítið notaðar nema auka innihaldsefni í vörum) Ég var búin að skrifa um Glycolic sýruna en hún er algengasta sýran af AHA Sýrum. Í dag langar mig að skrifa um Lactic Acid en hún er ekkert svo [...]