Hvað veist þú um La Mer?

Hvað veist þú um La Mer?

Færslan er skrifuð í samstarfi við La Mer á Íslandi Ég hef verið að prófa mig áfram með La Mer vörur síðan seint á síðasta ári, ég hef alltaf verið forvitin um virkni varanna, söguna bakvið merkið og hvernig mér gæti líkað þær. Áður en ég segi ykkur aðeins frá vörunum sjálfum þá langar mig [...]