
** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Ég er mikill aðdáandi YSL og var mjög spennt þegar ég fékk þennan gullfallega ilm að gjöf um daginn. Síðan þá hef ég varla notað aðra ilmi en gjörsamlega kolféll fyrir honum samstundis. Ilmurinn heitir Libre en Libre þýðir að vera frjáls. Innblástur ilmsins snýst um að fagna [...]