Eigum við að byrja þetta?

Eigum við að byrja þetta?

Ég hélt að þetta myndi aldrei gerast ! Sagði alltaf að ég vær ekki þessi týpa til að halda úti bloggi (sem er kannski satt) en er ekki alltaf ágætt að stíga út fyrir þægindahringinn sinn og prufa eitthvað annað? Vegna smá pressu fór ég að hugsa um að skrifa blogg, ég held úti Instagram [...]