Sólarvörn & litað dagkrem – Origins

Sólarvörn & litað dagkrem – Origins

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Þegar ég hugsa til baka um alla ljósatímana sem ég fór í, öll sólböðin sem ég lá í með það að markmiði að verða sem brúnust, löðrandi í olíu og spá ekki í sólarvörn.... ég fæ hroll ! Ég vildi ég hefði byrjað fyrr að vera meðvitaðri um [...]