Nýjungar frá L’occitane

Nýjungar frá L’occitane

Færslan er skrifuð í samstarfi við L'occitane Fyrir nokkrum vikum fékk svo skemmtilega gjöf frá L'occitane en í þeim pakka leyndist nýjungar í Imortelle línunni og Reset - báðar línur sem ég held mikið upp á. Ég hef gefið mér góðann tíma til að nota vörurnar vel áður en ég skrifaði þessa færslu til að [...]

Fallegt í jólapakkann

Fallegt í jólapakkann

Þegar ég hélt að L'occitane gæti ekki toppað sig þá fékk ég að kynnast heimilislínunni frá merkinu. Þetta blogg mun ekki snúast um snyrtivörur á neinn hátt en samt vörur sem allir fagurkerar elska og vilja eiga. Mig langaði svo að deila með ykkur þessari heimilislínu þar sem ég veit að það eru margir enn [...]