
Færslan er skrifuð í samstarfi við L'occitane Fyrir nokkrum vikum fékk svo skemmtilega gjöf frá L'occitane en í þeim pakka leyndist nýjungar í Imortelle línunni og Reset - báðar línur sem ég held mikið upp á. Ég hef gefið mér góðann tíma til að nota vörurnar vel áður en ég skrifaði þessa færslu til að [...]