LOEWE – AURA WHITE MAGNOLIA

LOEWE – AURA WHITE MAGNOLIA

LOEWE - Aura White Magnolia er ilmvatnið sem ég hafði gríðarlega mikið fyrir að eignast. Ég hafði fengið prufu af ilmvatninu síðasta daginn minn á Tenerife um jólin. Ég setti prufuna í veskið og spáði ekkert frekar í henni fyrr en ég kom heim til Íslands. Ég hreinlega trylltist þegar ég fann lyktina og fann [...]