SPA On The Go með MAGICSTRIPES

SPA On The Go með MAGICSTRIPES

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Ég elska maska, elska að prufa nýja maska og sjá hvað þeir geta gert fyrir húðina mína. Mér finnst afar notarlegt að tríta húðina mína vel eftir langan dag og hvað þá með góðum möskum þar sem þú sérð strax mikinn ávinning á húðinni. MAGICSTIPES er þýskt merki [...]