INGLOT – All Covered

INGLOT – All Covered

* Vöruna fékk höfundur að gjöf * Þegar ég vel mér farða þá oftar en ekki vel ég farða sem þekur vel. Húðin mín var mjög slæm ekki fyrir svo löngu en þökk sé húðlyfjum og góðum húðvörum hef ég náð að halda henni nokkuð fínni núna í langan tíma, en þegar ég var sem [...]

Farðar – Topp listinn minn

Farðar – Topp listinn minn

Vörur sem höfundur fékk að gjöf eru merktar ** Ég hef ótrúlega gaman að prufa nýja farða og finnst ómetanlegt þegar ég finn farða sem ég gjörsamlega elska ! Ég er dugleg að skipta um farða eftir hvernig skapi ég er í hvern daginn en ég á þó nokkra sem ég verð alltaf að eiga [...]

BECCA x Khloé Kardashian & Malika Collection

BECCA x Khloé Kardashian & Malika Collection

English below Hver er ekki búin/búinn að heyra um þetta samstarf? Samstarf sem örugglega flestir snyrtivöru unnendur hafa beðið eftir lengi. Becca er þekkt fyrir svo ótrúlega flottar og fallegar vörur og sérstaklega þegar kemur að veita húðinni fallegan ljóma Vinkonurnar Khloé og Malika hönnuðu í samstarfi við Becca Cosmetics þessa guðdómlegu línu. Línann inniheldur [...]

Mínir uppáhalds Nude Varalitir

Mínir uppáhalds Nude Varalitir

Þegar ég er að velja mér varaliti þá enda ég oftast með "Nude" varaliti Þeir ganga við öll tilefni og með öllum lúkkum. Mér finnst ótrúlega gaman að poppa oft upp lúkkið með rauðum varalit eða einhverjum dekkri og djarfari en best líður mér með fallegum "nude" lit og léttum varablýant. Þegar ég nota varablýant þá finn [...]

Tax-Free Óskalistinn

Tax-Free Óskalistinn

Núna eru Tax-Free dagar í Hagkaup og standa til mánudags held ég. Ég veit að margir spara oft kaupin og kaupa uppáhalds vörurnar sínar á þessum dögum eða jafnvel vörurnar á óskalistanum, sjálf ætla ég að nýta mér afsláttinn. Ég er sjálf með góðan óskalista af vörum sem mig langar í. URBAN DECAY - ALL [...]