
Þegar ég er að velja mér varaliti þá enda ég oftast með "Nude" varaliti Þeir ganga við öll tilefni og með öllum lúkkum. Mér finnst ótrúlega gaman að poppa oft upp lúkkið með rauðum varalit eða einhverjum dekkri og djarfari en best líður mér með fallegum "nude" lit og léttum varablýant. Þegar ég nota varablýant þá finn [...]