Monthly Wishlist – Mars

Monthly Wishlist – Mars

Lesendur virðast hafa sérstaklega gaman af mánaðalegu listunum þar sem listar febrúrar mánaðar eru enn mest skoðuðu blogginn á síðunni. Held það sé ekkert annað en að halda áfram með þennan lið. Ég elska sjálf að lesa svona blogg, uppgötva skemmtilegar vörur og fræðast um þær My Clarins PORE-LESSÉg er svo ótrúlega hrifin af My [...]