Monthly Wishlist – Mars

Monthly Wishlist – Mars

Lesendur virðast hafa sérstaklega gaman af mánaðalegu listunum þar sem listar febrúrar mánaðar eru enn mest skoðuðu blogginn á síðunni. Held það sé ekkert annað en að halda áfram með þennan lið. Ég elska sjálf að lesa svona blogg, uppgötva skemmtilegar vörur og fræðast um þær My Clarins PORE-LESSÉg er svo ótrúlega hrifin af My [...]

Origins Mega- Mushroom

Origins Mega- Mushroom

* Vörurnar fekk höfundur að gjöf * Ég held mikið upp á Origins húðvörurnar en ég kynntist þeim fyrir nokkrum árum. Origins er þekkt fyrir hve hreinar og vandaðar vörurnar þeirra eru. Þeir taka allt það besta úr náttúrunni og plöntum og nýta þá eiginleika í vörum sínum. Origins er án Parabens, Phthalates, Propylene Glycol, Mineral Oil, Paraffinog innihaldsefnum tengd dýrum [...]