Næring og hámarksárangur með Dior

Næring og hámarksárangur með Dior

Færslan er unninn í samstarfi við Dior á Íslandi Dior heldur sífellt áfram að koma fram með nýjungar en í þetta skiptið eru það gamlar vörur með nýjum formúlum. Núna er komið í verslanir tvær vörur sem ég hef haldið mikið upp á en ég fékk forskot á sæluna fyrir nokkrum vikum síðan og hef [...]

TAX FREE

TAX FREE

Mér finnst svo gaman að lesa Tax Free lista hjá öðrum, hvað þau mæla með eða hvað þeim langar í - ég ákvað að slá til að búa til slíkann lista og sameina bæði vörur sem ég mæli með að nýta afsláttinn í og vörur sem ég gæti hugsað mér að kaupa mér sjálf. Smashbox [...]

LANCÔME Monsieur Big Mascara

LANCÔME Monsieur Big Mascara

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Mér finnst svo margir eiga sér sinn maskara sem þeir halda alltaf í, skotheldur og virkar alltaf. Ég hef lengi leitað mér að góðum maskara sem getur alltaf verið minn og tikkað í öll box. Ekki miskilja mig, það eru ótrúlega margir maskarar þarna úti sem ég hreinlega [...]