Sýru Maskar

Sýru Maskar

Hluti af vörunum fékk höfundur að gjöf ** Mér finnst fátt betra en að eiga góða kvöldstund til að geta dekrað vel við húðina mína. Ég set alltaf á mig maska í hverri viku, reyni vera ofurdugleg að notast við rakamaska yfir nóttina en af og til vil ég eitthvað meira. Ég er ekki mikið [...]

#2 VARA VIKUNNAR / Allies of Skin – 1A Retinal + Peptides Overnight Mask

#2 VARA VIKUNNAR / Allies of Skin – 1A Retinal + Peptides Overnight Mask

Eins og ég nefndi í fyrra blogginu "Vara vikunnar" (sem er hægt að lesa hér) þá hef ég gríðarlega gaman að lesa "reviews" eða umfjallanir um ákveðnar vörur sem einhver hefur verið að prófa. Ekki aðeins til að heyra hvað þeim finnst heldur líka til að kynnast fleiri vörum, vörumerkjum og jafnvel fræðast um eitthvað [...]

Melónumaski með L’occitane

Melónumaski með L’occitane

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Mér finnst ekkert betra en að enda flesta daga á góðu húðdekri. Ég tek mér alltaf góðan tíma í að sinna húðinni minni eftir sturtu á kvöldin og áður en ég fer að sofa. Ég reyni eftir bestu getu að næra hana vel, sjá til þess að hún [...]

SPA On The Go með MAGICSTRIPES

SPA On The Go með MAGICSTRIPES

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Ég elska maska, elska að prufa nýja maska og sjá hvað þeir geta gert fyrir húðina mína. Mér finnst afar notarlegt að tríta húðina mína vel eftir langan dag og hvað þá með góðum möskum þar sem þú sérð strax mikinn ávinning á húðinni. MAGICSTIPES er þýskt merki [...]