Fullkomið rakakrem á meðgöngunni

Fullkomið rakakrem á meðgöngunni

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Raki er mjög mikilvægur og hann er enn mikilvægari á meðgöngu. Við þurfum því að næra húðina okkar ótrúlega vel þessa 9 mánuði. Skortur á raka flýtir fyrir öldrun húðarinnar ásamt því veita okkur óþarfa þurkkubletti, óþægindi og jafnvel djúp slit geta myndast hraðar. Slit eru afar einstaklingsbundinn [...]