Monthly Favorites – APRIL 2020

Monthly Favorites – APRIL 2020

Eins og ég hef oft komið að þá er ég mjög dugleg að skipta um vörur, prufa nýjar osfrv. Ástæðan er sú að mér líkar ekki vörurnar sem ég hef verið að nota fyrir breytingu heldur finnst mér svo gaman að uppgötva nýja hluti, læra af þeim og sjá hvað þær gera fyrir mig. Þegar [...]

Verndaðu og nærðu hárið með Moroccanoil

Verndaðu og nærðu hárið með Moroccanoil

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Þegar litið er í skúffuna þar sem ég geymi hárvörurnar mínar, það fer ekki á milli mála hvað uppáhalds hárvörumerkið mitt er. Ég hef notað vörurnar frá Moroccanoil í ágætan tíma núna, mér finnst ótrúlega gaman að prufa önnur merki, aðrar týpur af sambærilegri vöru og sjá hvort [...]

Það er auðvelt að fríska upp á hárið í samkomubanninu

Það er auðvelt að fríska upp á hárið í samkomubanninu

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Síðustu vikur hafa verið mjög skrýtnar og erfiðar fyrir marga. Við erum hér öll að díla við sama vandamálið, ekki bara þjóðin heldur allur heimurinn. Það getur ekki verið auðvelt fyrir þau sem taka þær ákvarðanir um hvað skal gera hverju sinni meta aðstæður og setja boð og [...]

Hydration vs. Smooth – Moroccanoil

Hydration vs. Smooth – Moroccanoil

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf** Í samstarfi við Morocconoil á Íslandi fékk ég að prufa tvær gerðir af sjampó og næringu hjá merkinu. Ég er búin að vera föst í sama sjampóinu og sömu næringunni í mörg ár og líkar mjög vel EN mig var farin að langa að prófa eitthvað nýtt og sjá [...]

Moroccanoil – Body Care

Moroccanoil – Body Care

Sturtuolía og líkamsolía eru vörur sem ég elska að eiga til heima hjá mér. Ég var því svo spennt í samstarfi mínu við Moroccanoil að fá sturtuolíu og þurrolíu til að prófa frá merkinu. Það sem ýtti enn meira undir spenningin var lyktin sem einkennir Morocconoil, vita það að ég gæti loks baðað mig upp [...]