KEVIN MURPHY: HÁRIÐ FÉKK NÝTT LÍF

KEVIN MURPHY: HÁRIÐ FÉKK NÝTT LÍF

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf Eftir meðgönguna mína þá fór ég að fá mikið hárlos, ég upplifiði ekki svona mikið hárlos af fyrri meðgöngu en ég var gjörsamlega að tryllast á hárum út um allt. Ekki nóg með það þá byrjaði ég að fá rosalegan kláða og viðkvæmni í hárið. Ég er týpa sem [...]

Nýjar vörur með L’occitane

Nýjar vörur með L’occitane

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf ** Almond Shower Oil er sturtusápa sem ég hef marg oft keypt og á alltaf til heima. Olían er afar rakamikil og breytist í léttkenda mjólk þegar hún kemst í snertingu við vatn. L'occitane er þekkt fyrir hreinar vörur og vera annt um umhverfið og bjóða þau t.d upp [...]

Hydration vs. Smooth – Moroccanoil

Hydration vs. Smooth – Moroccanoil

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf** Í samstarfi við Morocconoil á Íslandi fékk ég að prufa tvær gerðir af sjampó og næringu hjá merkinu. Ég er búin að vera föst í sama sjampóinu og sömu næringunni í mörg ár og líkar mjög vel EN mig var farin að langa að prófa eitthvað nýtt og sjá [...]

Hárið mitt

Hárið mitt

Ég fæ mjög oft spurningar út í hárið mitt. Hvert ég fer, hvað ég nota, hvernig ég næ að halda því heilbrigðu þrátt fyrir að lita það osfrv.. Ég hef verið hjá sömu stelpunni í örugglega rúm 10 ár núna ! Hún og nánast enginn annar fær að snerta á mér hárið. Ég treysti henni [...]