Sterkari neglur með Nailberry

Sterkari neglur með Nailberry

Tölum aðeins um neglur. Ég hef aldrei verið það heppin að vera með sterkar og langar neglur, alltaf dreymt um það. Ég nagaði mikið neglurnar þegar ég var unglingur og þarf svo að hafa mikið fyrir því að fá neglurnar mínar til að vaxa, vera sterkar og klofna ekki. Í nokkur ár núna hef ég [...]