#5 VARA VIKUNNAR / Nailberry – The Cure

#5 VARA VIKUNNAR / Nailberry – The Cure

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Ég hef alltaf átt í miklu basli með neglurnar mínar. Ég næ þeim mjög sjaldan löngum, þær styrkjast lítið, klofna og rifna oft langt niður í viku! Það getur verið ótrúlega sárt og líka leiðinlegt að geta ekki verið með vel snyrtar nelgur og nýtt naglalökkin sín betur. [...]

Sterkari neglur með Nailberry

Sterkari neglur með Nailberry

Tölum aðeins um neglur. Ég hef aldrei verið það heppin að vera með sterkar og langar neglur, alltaf dreymt um það. Ég nagaði mikið neglurnar þegar ég var unglingur og þarf svo að hafa mikið fyrir því að fá neglurnar mínar til að vaxa, vera sterkar og klofna ekki. Í nokkur ár núna hef ég [...]