NÝTT frá GlamGlow

NÝTT frá GlamGlow

** Vöruna fékk höfundur að gjöf Það er alltaf svo ótrúlega skemmtilegt að fylgjast með nýjungunum frá Glamglow. Ég man ég kynntist merkinu fyrst fyrir rúmum 6 árum þegar ég sá Nicole Guerriero fjalla um þá. Eftir það var ekki aftur snúið. SUPER línan heldur áfram að stækka hjá merkinu en hún hefur verið svo [...]

TAX FREE

TAX FREE

Mér finnst svo gaman að lesa Tax Free lista hjá öðrum, hvað þau mæla með eða hvað þeim langar í - ég ákvað að slá til að búa til slíkann lista og sameina bæði vörur sem ég mæli með að nýta afsláttinn í og vörur sem ég gæti hugsað mér að kaupa mér sjálf. Smashbox [...]

Guerlain – Super Aqua Emulsion

Guerlain – Super Aqua Emulsion

** Vöruna fékk höfundur að gjöf Ég elska Guerlain. Ég elska allt við Guerlain. Húðvörurnar, snyrtivörurnar, lyktina, virknina, söguna. Já bara allt ! Fyrir nokkrum vikum fékk ég forskot á sæluna og ég fékk að gjöf nýjung sem ég hef beðið eftir að deila með ykkur en hún er nú loks mætt í búðir ! [...]