Uppáhalds með Shiseido

** Stjörnumerktar vörur fékk höfundur að gjöf ** Að velja mínar uppáhalds Shiseido vörur var ekki auðvelt og sátu margar góðar vörur eftir sem mig langaði að ræða um. Listinn er samt mjög fljótur að breytast vegna Shiseido er mjög flott að því leitinu hvað þau eru dugleg að þróa vörurnar sínar enn frekar og [...]

Benefiance Wrinkle Smoothing Cream – Shiseido

Benefiance Wrinkle Smoothing Cream – Shiseido

** Vöruna fékk höfundur að gjöf ** Tækni og þróun er ekki eitthvað sem vantar í vörumerkið Shiseido. Vörurnar eru allar svo vandaðar, virkar og fallegar. Margar vandaðar línur eru í boði þar sem finna má vörur sem hæfa ákveðnum þroska og þörfum húðarinnar. Benefiance er mest selda vörulínan en hún er ætluð að vernda [...]

L’Occitane // Gjafaleikur

L’Occitane // Gjafaleikur

Ég kynntist L'Occitane almennilega ekki fyrir svo löngu, ég sökk mér djúpt í lesefni um merkið sjálft og framlög þeirra í góðargerðastörfum sem þau standa fyrir. Eftir að hafa prufað svo fleiri vörur þá gat ég lítið annað en heillast enn frekar. Almond Sturtuolían er t.d mín uppáhalds vara og orðin nauðsynjavara hér á heimilinu [...]

Baráttan við bólurnar… hvers vegna er raki svona mikilvægur??

Hversu oft hafiði heyrt, þessi maski er æðislegur fyrir bólur, þessi hreinsir er fullkominn fyrir bólótta húð. Ég var lengi í baráttu við bólur, roða og bólgur í húðinni. Hver einasti dagur hja mér snerist um að finna besta hyljarann til að fela bólurnar og roðann sem þeim fylgdi og töfra vöruna sem hreinsaði þetta [...]