
Raki í húðinni er gríðarlega mikilvægur. Ég get ekki sagt það nógu oft, húðin mun þakka þér ef þú einblýnir á mikinn og góðan raka í húðrútínunni þinni og JÁ OLÍUMIKIL HÚÐ LIKA! Það er einhvern búið að stimpla inn í hausinn okkar að olíumikil húð eigi alls ekki að nota rakamiklar vörur! Við þurfum [...]