#6 VÖRUMERKI VIKUNNAR / Pestle & Mortar

#6 VÖRUMERKI VIKUNNAR / Pestle & Mortar

** Vörurnar fékk höfundur að gjöf. ** Að þessu sinni verður Vara vikunnar, Vörumerki vikunnar. Ég er ótrúlega stolt að geta sagt frá því að ég er í skemmtilegu samstarf með versluninni Nola en sú verslun hefur alltaf verið vinsæl hjá mér og hún svo ótrúlega flott og vandað úrval af húðvörum og merkjum sem [...]

Baráttan við bólurnar… hvers vegna er raki svona mikilvægur??

Hversu oft hafiði heyrt, þessi maski er æðislegur fyrir bólur, þessi hreinsir er fullkominn fyrir bólótta húð. Ég var lengi í baráttu við bólur, roða og bólgur í húðinni. Hver einasti dagur hja mér snerist um að finna besta hyljarann til að fela bólurnar og roðann sem þeim fylgdi og töfra vöruna sem hreinsaði þetta [...]