
Mér finnst svo gaman að lesa Tax Free lista hjá öðrum, hvað þau mæla með eða hvað þeim langar í - ég ákvað að slá til að búa til slíkann lista og sameina bæði vörur sem ég mæli með að nýta afsláttinn í og vörur sem ég gæti hugsað mér að kaupa mér sjálf. Smashbox [...]