TAX FREE

TAX FREE

Mér finnst svo gaman að lesa Tax Free lista hjá öðrum, hvað þau mæla með eða hvað þeim langar í - ég ákvað að slá til að búa til slíkann lista og sameina bæði vörur sem ég mæli með að nýta afsláttinn í og vörur sem ég gæti hugsað mér að kaupa mér sjálf. Smashbox [...]

Burstaþrif !

Burstaþrif !

Tölum aðeins um burstaþrif. Ég veit því miður um ALLT OF MARGA sem þrífa brustana sína allt of sjaldan ! Þegar viðkomandi lærir snyrtifræði eða förðun er það regla númer 1-2 og 3 að vera með hrein áhöld fyrir kúnnan. Ástæðan er að sjálfsögðu sú til að koma í veg fyrir sýkingar og óþarfa óhreindi [...]