VÍTAMÍN A / RETINOL

VÍTAMÍN A / RETINOL

Ég held að flestir séu búnir að bíða eftir þessu bloggi.Elsku Vítamín A - innihaldið sem allir elska og flestir vilja ! Ég veit vel að það eru margir hræddir við að prófa vörur sem innihalda Vítamín A, það þarf að sjálfsögðu að fara varlega en húðin getur farið í uppnám auðveldlega ef varan er [...]

#4 VARA VIKUNNAR / Elizabeth Arden – Retinol Ceramide Capsules

#4 VARA VIKUNNAR / Elizabeth Arden – Retinol Ceramide Capsules

Það er ekki langt síðan ég prufaði fyrst húðvörurnar frá Elizabeth Arden en ég var fljót að falla fyrir þeim. Sérstaklega nætur seruminu. Ég elska vörur þar sem þú finnur og sérð árangur mjög fljótlega en það var klárlega þannig með Retinol Ceramide Seruminu frá Elizabeth Arden. Retinol Ceramide Capsules er nætur serum sem kemur [...]

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Monthly Wishlist – APRIL 2020

Mánaðarlegi óskalistinn er mættur ! Í samkomubanninu hef ég legið töluvert lengur yfir tölvunni og skoðað allskonar snyrti og húðvörur. Lesið mér til um ný merki, innihaldsefni og fleira. Óskalistinn er orðinn mjög langur en ég elska að skrifa niður allt sem heillar mig strax - ég tek mér yfirleitt svo lengri tíma síðar að [...]