
Ég gæti skrifað heila bók um sýrur. Hvað þær gera, af hverju húðin okkar þarfnast þær, hversu mikið ég elska þær... já ég gæti haldið endalaust áfram.Það eru til ótal form af sýrum sem hafa góðan ávinning á húðina okkar en í þetta skiptið ætla ég aðeins að láta mér nægja að tala um þær [...]